top of page

Náttúruparadís

Ólafsfjörður er á norðanverðum Tröllaskaganum, umlukinn fjöllum og dölum þar sem náttúruunnendur geta notið sín. Íbúar Ólafsfjarðar eru afslappaðir og góðlátlegir. Samheldið lítið samfélag sem gott er að heimsækja.

 

bottom of page