Stór bústaður

Livingroom
Bedroom downstairs
Kitchen
Second bedroom upstairs
Second bedroom upstairs
Third bedroom upstairs
Third bedroom upstairs
Second bedroom upstairs
Second bedroom upstairs
Hot tub
View from upstairs
Hýsir 7 manns.
Rúm: 1 hjónarúm (160cm) og 5 einstaklingsrúm.


Innifalið
:
Frekari upplýsingar:
Stór bústaður (72 m²) skartar 1 hjónaherbergi á jarðhæð með 160cm breiðu rúmi. Baðherbergi með sturtu. Gott eldhús með helstu tækjum, ofni o.s.frv., stórt eldhúsborð og stofa með hornsófa og sjónvarpi. Á efri hæð eru tvö aðskilin herbergi með 2 og 3 einstaklingsrúmum. Útgengt á svalir úr öðru þeirra. Heitur pottur á verönd sem horfir suður Ólafsfjarðarvatn. Þessi er með besta útsýnið.