top of page

Stór bústaður

Livingroom
Bedroom downstairs
Kitchen
Second bedroom upstairs
Second bedroom upstairs
Third bedroom upstairs
Third bedroom upstairs
Second bedroom upstairs
Second bedroom upstairs
Hot tub
View from upstairs
Hýsir 7 manns.
Rúm: 1 hjónarúm (160cm) og 5 einstaklingsrúm.


Innifalið
:
Frekari upplýsingar:
Stór bústaður (72 m²) skartar 1 hjónaherbergi á jarðhæð með 160cm breiðu rúmi. Baðherbergi með sturtu. Gott eldhús með helstu tækjum, ofni o.s.frv., stórt eldhúsborð og stofa með hornsófa og sjónvarpi. Á efri hæð eru tvö aðskilin herbergi með 2 og 3 einstaklingsrúmum. Útgengt á svalir úr öðru þeirra. Heitur pottur á verönd sem horfir suður Ólafsfjarðarvatn. Þessi er með besta útsýnið.
bottom of page